ÞJÓÐARHÖLL

Fréttir

Þjóðarhöll - Jón Arnór

Kynning á forvali vegna Þjóðarhallar föstudaginn 8. mars

Stjórn Þjóðarhallar ehf, ráðherrar og borgarstjóri kynntu í dag fyrir fjölmiðlum og og íþróttahreyfingunni opnun umsókna um þátttöku í samkeppnisútboði vegna hönnunar og byggingar Þjóðarhallar í laugardal. Einar Þorsteinsson borgarstjóri, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Jón Arnór Stefánsson formaður stjórnar Þjóðarhallar kynntu formlega áætlanir um byggingu Þjóðarhallar fyrir […]

Kynning á forvali vegna Þjóðarhallar föstudaginn 8. mars Read More »

Scroll to Top